Fréttir og greinar

Síđasta skemmti- og frćđslukvöld FÍSF á árinu vel heppnađ

Kvöldiđ byrjađi á Airbrush kynningu frá Bergţóru Ţórsdóttur í Supernova Hair and Airbrush Studio sem var einstaklega áhugaverđ. Sýndi hún félagskonum förđun međ Airbrush tćkni og skyggđi m.a. upphandleggi, bringu og fćtur. Ekki var svo hćgt annađ en ađ dást ađ útkomunni. Bergţóra svarađi einnig fjölmörgum spurningum félagskvenna sem létu ekki á sér standa á ţeim nótunum, bćđi á međan á sýningu stóđ og svo á eftir.

Ţví nćst voru einstaklega flottar veitingar bornar fram sem hentuđu ákaflega vel međ vínkynningunni sem á eftir fór frá heildversluninni Vínó, en eigendur Vínó töluđu um hvađa vín pössuđu međ ákveđnum mat og búa ţau hjónin yfir gríđarlegri reynslu á ţessu sviđi, fengu félagskonur einnig ađ bragđa á tegundunum sem ţau kynntu og var ţetta í alla stađi vel heppnađ kvöld.

   

fisf-20071121-3 fisf-20071121-4
fisf-20071121-5
fisf-20071121-1 fisf-20071121-2

 

 

 
 

 
ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica veflausnirveflausnir - nánari upplýsingar á heimasíđu eplica.