Fréttir og greinar

Airbrush kynning

Frćđslu- og skemmtikvöld FÍSF

Ţá er komiđ ađ síđasta atburđi ţessa árs sem er frćđslu- og skemmtikvöld sem verđur ţann 14. nóvember nk. og hefst kl. 20:00 á Hótel Loftleiđum.

Um er ađ rćđa mjög áhugaverđa Airbrush kynningu hjá Bergţóru Ţórsdóttur í Supernova Hair and Airbrush Studio. Sýnir hún förđun međ Airbrush tćkni og skyggir m.a. upphandleggi, bringu og fćtur.

Bergţóra er hárgreiđslumeistari og lćrđi förđun hjá Línu Rut og fór eftir ţađ til Bandaríkjanna til ađ lćra Airbrush tćknina og gervahönnun. Hún lćrđi hjá Dinu Osley sem er frumkvöđull Airbrush tćkninnar og eigandi Dinair frá árinu 1981. Bergţóra er međ kennararéttindi frá Dinair Airbrush Makeup Institution og rekur skóla á Íslandi. Bergţóra vann hjá Universal Studios kvikmyndaverinu í LA og vann m.a. viđ Las Vegas ţćttina sem sýndir eru á Stöđ 2 um ţessar mundir. Einnig hefur hún unniđ hjá Borgarleikhúsinu bćđi í leikgervadeild og viđ hár og förđun. Í dag rekur hún ásamt eiginmanni sínum Hair and Airbrush Studio í Smáralindinni.

Airbrush Airbrush

Viđ munum enda kvöldiđ međ vínkynningu ţar sem smakkađ verđur á góđum jólavínum. 

Skálum ađ lokum fyrir góđum félagsskap og frábćru ári og gćđum okkur á snittum.

Vinsamlega tilkynniđ ţátttöku fyrir kl. 14.00 miđvikudaginn 14. nóvember til Samtaka iđnađarins í síma 591 0100.

 

Hlökkum til ađ sjá sem flestar, 

Stjórn Félags íslenskra snyrtifrćđinga 

 
 

 
ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica veflausnirveflausnir - nánari upplýsingar á heimasíđu eplica.