Fréttir og greinar

HAUSTFUNDUR FÍSF

Haustfundur FÍSF verđur haldinn 18. september 2007 ađ Hótel Loftleiđum og hefst stundvíslega klukkan 20:00.

Fyrirlesari kvöldsins verđur Gunnar Auđólfsson, lýtalćknir. Hann mun fjalla um ţađ nýjasta í heimi lýtalćkninga.   Gunnar er nýkomin til landsins, eftir margra ára dvöl á erlendri grundu.  

Dagskrá kvöldsins:

1)    Lesin fundargerđ síđasta fundar

2)    Önnur mál

3)    Cidesco ţing á Íslandi?  Kanna hug félagsmanna um Cidesco ţing á Íslandi 2012?

4)    Fyrirlestur Gunnars Auđólfssonar

Vonumst til ađ sjá sem flestar

Stjórn FÍSF 

 
 

 
ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica veflausnirveflausnir - nánari upplýsingar á heimasíđu eplica.