Félagaskrá

Félagsgjöld

Árgjald í FÍSF er kr. 15.000 - Greiđist ársfjórđungslega kr. 3.750 í senn

Reglur um félagsgjöld til Samtaka iđnađarins (SI), Samtaka atvinnulífsins (SA) og Félags íslenskra snyrtifrćđinga (FÍSF) eru eftirfarandi:

Einyrkjar eru ţeir sem eru međ rekstur en enga starfsmenn í vinnu og međ veltu undir 10 millj.  Ţeir greiđa félagsgjald til FÍSF kr. 15.000 og einyrkjagjald til SI kr. 15.000 samtals kr. 30.000 á ári.

Ţeir sem eru međ rekstur og starfsmenn í vinnu greiđa 0,15% af veltu fyrirtćkisins til SI, 0,19% af launagreiđslum (reitur 02 á launaframtali) til SA og kr.15.000.- til FÍSF.

Lágmarksgjald til SI er kr. 15.000.- og til SA kr. 8.000.- ţannig ađ ţeir sem eru á lágmarksgjaldi greiđa samtals í félögin kr. 38.000.- á ári.

Viđ viljum benda á heimasíđu Samtaka iđnađarins www.si.is en ţar er ađ finna reiknivél ţar sem hćgt er ađ setja inn réttar veltu- og launatölur og sjá hver greiđslan er.

 

Inntökubeiđni FÍSF - pdf form 

 
 

 
ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica heimasíđurheimasíđur - nánari upplýsingar á heimasíđu eplica.